Stigahlíð 6, 105 Reykjavík (Austurbær)
65.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
83 m2
65.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1957
Brunabótamat
37.800.000
Fasteignamat
59.050.000
Opið hús: 14. júlí 2024 kl. 14:00 til 14:30.

Opið hús: Stigahlíð 6, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 04 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 14. júlí 2024 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.

Fasteignamarkaðurinn kynnir í sölu Stigahlíð 6, 105 Reykjavík, Um er ræða bjarta snyrtilega íbúð á efstu hæð (4.hæð) Stutt er í alla þjónustu.

Nánari lýsing:  
Forstofa með fatahengi, flísar á gólfi.
Hol er opið inn í borðstofu/stofu. 
Stofa/borðstofa með útgengi á vestursvalir. (Auðvelt að bæta við þriðja svefnherberginu)
Hjónaherbergi með skápum.
Svefnherbergi.
Baðherbergið er með baðkari og nýlegri innréttingu, opnanlegur gluggi. Flísar á gólfi.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu, bakaraofn og helluborð. Linoleum dúkur á gólfi.  
Rúmgóð geymsla í kjallara.
Sameiginleg hjólageymsla.
Sameiginlegt snyrtilegt þvottahús og þurrkherbergi í kjallara.

Að sögn seljanda hafa eftirfarandi framkvæmdir átt sér stað á undanförnum árum
Frárennslu fóðrað undir húsi og niðurfallsrör endurnýjuð árið 2015
Gluggar, þakjárn, þakrennur og niðurfallsrör endurnýjað árið 2018
Rafmagnstafla í sameign og íbúð endurnýjuð. Ártal ekki vitað.
Hiti settur í stétt framan við hús og hellur endurnýjaðar árið 2023
Drenað allan hringinn í kringum húsið 2023
Stigar og handrið utan á húsi endurnýjað 2023

Frábær staðsetning miðsvæðis, þar sem stutt er í Kringluna, verslunarkjarna Suðurvers, leikskóla, grunnskóla, menntaskóla og í göngufæri við háskóla, Öskjuhlíðina, Klambratún o.fl.

Nánari upplýsingar veitir Óskar Már Alfreðsson Lögg. fasteignasali, í síma  5704500 / 6158200, tölvupóstur [email protected].

Eignin Stigahlíð 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-0926, birt stærð 83.7 fm.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.