Lyngháls 10, Reykjavík
189.000.000 Kr.
Hæð
10 herb.
468,6 m2
189.000.000
Stofur
10
Herbergi
10
Baðherbergi
10
Svefnherbergi
10
Byggingaár
1982
Brunabótamat
120.550.000
Fasteignamat
71.250.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu 10 x nýlega innréttaðar og vandaðar stúdíóíbúðir á 3. hæð í góðu steinsteyptu og álklæddu húsi við Lyngháls 10 í Reykjavík.  Íbúðirnar eru allar í útleigu í dag og eru leigutekjur kr. 1,4 milljónir pr mánuð.  

Fyrir liggja stimplaðar teikningar af hæðinni sem 10 stúdíóíbúðum / vinnustofum og verið er að ljúka gerð nýrrar eignaskiptayfirlýsingar þannig að hægt verði að breyta skráningu eignarinnar í Fasteignaskrá Íslands.


Íbúðirnar voru allar innréttaðar fyrir um 7 árum síðan og þá sett upp eldhús í hverri íbúð og baðherbergi í hverja íbúð. 

Baðherbergi eru öll flísalögð og með flísalögðum sturtum, handklæðaofnum og vegghengdum salernum.  Harðparket er á gólfum alrýma og herbergja. Brunavarnarkerfi er á hæðinni og er það tengt stjórnstöð Securitas.  Eldvarnarhurðir eru frá öllum íbúðum við gang.    Íbúðirnar eru allar í útleigu í dag og eru leigutekjur kr. 1,4 milljónir pr mánuð.  


Tengi fyrir þvottavélum er í baðherbergjum allra íbúða utan tveggja og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi er á hæðinni auk þriggja sameiginlegra geymslna. 

Gangur fyrir framan íbúðir er flísalagður og mjög snyrtilegur með kerfisloftum með innbyggðri lýsingu.

Sameign er mjög snyrtileg og inngangur fyrir 3. hæð hússins er sameiginlegur með 4. hæð hússins. Stigahús er flísalagt sem og gangur fyrir framan íbúðirnar.  Sér póstkassi fyrir hverja íbúð er í forstofu á 2. hæð og dyrasímakerfi fyrir hverja íbúð. 

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
 
Senda fyrirspurn vegna

Lyngháls 10

CAPTCHA code


Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteignasali