Gautland 15, Reykjavík
39.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
76,7 m2
39.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1968
Brunabótamat
23.500.000
Fasteignamat
37.600.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir góða og vel skipulagða 3ja herbergja 76,7 fermetra íbúð með góðum suðursvölum á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi við Gautland í Reykjavík. Aðeins 6 íbúðir í stigaganginum. Eldhúsið hefur verið endurnýjað ásamt því að skipt var um alla glugga í húsinu árið 2017.


Lýsing eignar:

Forstofa/gangur: Með parketi á gólfi, fatahengi og efri skápum.
Eldhús: Var endurnýjað fyrir fáeinum árum. HTH eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og graníti á borði. Keramik AEG helluborð, stál bakaraofn, uppþvottavél og gluggi til suðurs.
Stofa: Er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Útgengi á stórar svalir til suðurs og stórir gluggar til suðurs.
Hjónaherbergi: Með dúk á gólfi og glugga til norðurs.
Svefnherbergi: Með dúk á gólfi, skápum og glugga til norðurs.
Baðherbergi: Er flísalagt og með sturtuklefa. tengi fyrir þvottavél, handklæðaofn, upph. salerni og útloftun.

Annað:
Sérgeymsla: Er staðsett í kjallara með máluðu gólfi, hillum og gluggi til norðurs.
Sameiginlegt þvottaherbergi: Er staðsett í kjallara. Málað gólf, þvottasnúrur og gluggi til norðurs.
Hjóla- og vagnageymsla: Með máluðu gólfi, útgengi á framlóð og glugga til norðurs.
Sameign: Er snyrtileg. Aðeins 6 íbúðir í stigagangi. Teppi á stigagangi.

Húsið að utan: Nýlega búið að skipta um allt gler og glugga í húsinu. Tyrfð lóð og malbikuð stæði fyrir framan hús. Styttist í að þurfi að fara í einhverjar múrviðgerðir og málningu að utan.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir F. Hallgrímsson, hdl. og lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu heimir@fastmark.is
Senda fyrirspurn vegna

Gautland 15

CAPTCHA code


Heimir Fannar Hallgrímsson
Hdl. og lögg. fasteignasali