Mánatún 6, Reykjavík
54.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
103,5 m2
54.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
2001
Brunabótamat
34.780.000
Fasteignamat
50.550.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 103,5 fermetra 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með skjólsælum og rúmgóðum svölum til suðvesturs í vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu við Mánatún 6 í Reykjavík auk sér bílastæðis í lokaðri og upphitaðri bílageymslu í kjallara hússins.  Eignin er laus til afhendingar mjög fljótlega. 


Lýsing eignar:
Forstofa: flísalögð og með fataskápum.
Þvottaherbergi: flísalagt gólf og vaskur.
Baðherbergi: flísalagt gólf og veggir, innrétting, vegghengt wc og flísalögð sturta.
Barnaherbergi: parketlagt.
Geymsla: flísalögð og með tengi fyrir frysti.
Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og með fataskápum.
Stofa: stór, björt og parketlögð með útgengi á rúmgóðar og skjólsælar svalir til suðvesturs.
Eldhús: parketlagt og bjart með glugga í suður. Fallegar eikarinnréttingar með mosaikflísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél. Borðaðstaða er í eldhúsi.

Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.
Sér geymsla með hillum og loftræstinu.
Stór sameiginleg geymsla fyrir húsið þar sem hver íbúð er með afmarkað rými.
Á 1. hæð hússins er sameiginleg hjólageymsla með útgengi á lóð. 

Húsið að utan er klætt með áli og virðist vera í mjög góðu ástandi.  Gluggar eru ál/tré.  

Lóðin er fullfrágengin og ræktuð og með hellulögðum stéttum fyrir framan húsið með hitalögnum undir. 

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á rólegum stað miðsvæðis í borginni þaðan sem stutt er í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Senda fyrirspurn vegna

Mánatún 6

CAPTCHA code


Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteignasali