Um okkur

 

 

Fasteignamarkaðurinn ehf. var stofnaður 2. maí árið 1982 af Jóni Guðmundssyni lögg. fasteignasala og  Ásdísi Þórðardóttur lögg. fasteignasala.  Fasteignamarkaðurinn er því ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins.  Í upphafi voru Jón og Ásdís einu starfsmenn Fasteignamarkaðarins en fljótlega bættust fleiri við.  Í dag eru eigendur Fasteignamarkaðarins þeir Jón Guðmundsson og Guðmundur Th. Jónsson og starfa samtals 7 starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af 5 löggiltir fasteignasalar.  

 

Fasteignamarkaðurinn er til húsa að Óðinsgötu 4 í Reykjavík og hefur verið það frá upphafi. Starfsfólk Fasteignamarkaðarins býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins má nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, banka, sparisjóði, hið opinbera og sveitarfélög.  Stærstu verkefni fyrirtækisins eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði og verðmöt fasteigna.

 

Í traustum höndum í áratugi

 

Helstu upplýsingar um Fasteignamarkaðinn ehf.

Kt. 440973-0359

Vsk nr: 092457

Óðinsgata 4 - 101 Rvk.

www.fastmark.is

fastmark@fastmark.is

Sími 570-4500

 

Ábyrgðaraðilar:

Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali, eigandi.

Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali, eigandi og framkvæmdastjóri.

 

Gjaldskrá:

Söluþóknun ef eign er sett í einkasölu 1,5 % + vsk = 1,86% m/vsk.

Söluþóknun ef eign er sett í almenna sölu 1,95 % + vsk = 2,418% m/vsk.

Umsýsluþóknun kaupanda: 76.880 kr. m/vsk
Gagnaöflunargjald fyrir seljendur: 62.000 kr. m/vsk.

Verðmat íbúðarhúsnæðis: 35.000 kr. m/vsk.
Verðmat atvinnuhúsnæðis: frá 65.000 kr. m/vsk.
Útseldur tími löggilts fasteignasala: 35.000 kr. m/vsk. 
Einkasala fyrirtækja: 3,5% af söluverði + vsk = 4,34% m/vsk.
Almenn sala fyrirtækja: 5,0% + vsk = 6,2% m/vsk.
Lágmarkssöluþóknun Fasteignamarkaðarins ehf. er kr. 496.000 m/vsk.